Marteinslaug 16, 113 Reykjavík

4 Herbergja, 116.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:49.500.000 KR.

GLÆSILEG 116,1 FM 4-5 HERB. ENDAÍBÚÐ Á 4.HÆÐ Í LYFTUHÚSI Á ÞESSUM VINSÆLA ÚTIVISTASTAÐ í GRAFARHOLTI. Forstofa: Flísalögð með góðu skápaplássi! Inn af forstofu (holi) er svo gengið inn í aðalrými íbúðarinnar þar sem borðstofa og eldhús er til vinstri og rúmgóð stofan til hægri. Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt með góðri innréttingu, baðkar m/sturtuhengi. Svefnherbergi: Herbergin þrjú eru parketlög, öll með góðum skápum. Eldhús: Opið við stofu, falleg innrétting með góðu skápaplássi, gaseldavél. Þvottahús: Mjög rúmgott og flísalagt. Stofur: Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfum, mjög rúmgott. Útgengt út á góðar suðvestur svalir.  Bílskýli: Eitt besta stæðið í húsinu alveg við inngang. Íbúðinni fylgir sér geymsla á jarðhæð. Sameiginleg vagn- og hjólageymsla er einnig á jarðhæð. Uppl. veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast á Höfða s. 892 7798 runolfur@hofdi.is  

Mánatún 6, 105 Reykjavík

3 Herbergja, 103.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:52.500.000 KR.

Mjög hugguleg 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílgeymslu, við Mánatún í Reykjavík. Íbúðin sjálf er 103,1 fm. með geymslu innan íbúðar og þvottaherbergi. Að auki er stæði í bílastæðahúsi sem ekki er meðtalið í uppgefinni fermetratölu. Íbúðin samanstendur af forstofugangi með skápum, tveimur rúmgóðum svefnherbergjum með skápum, eldhúsi með viðarinnréttingu og borðkrók, lítilli borðstofu, góðri stofu með útgengi út á nokkuð rúmgóðar suður svalir, gott baðherbergi með sturtuklefa, upphengdu salerni, skáp, innréttingu við vask og flísum á veggjum, geymslu með hillum og rúmgott þvottaherbergi með vaski. Gengið er í gegnum eldhús eignarinnar þ.a. eldhúsið er opið við bæði stofu og borðstofu. Í kjallara er einnig sameiginleg geymsla í opnu rými. Gólfefni eignarinnar samanstanda af: flísar á forstofugangi og baðherbergi sem flísalagt er í hólf og gólf, korkur á eldhúsi, málað gólf í þvottahúsi og parket á ...

Bríetartún 14, 105 Reykjavík

3 Herbergja, 78.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:0 KR.

Glæsileg, 3ja herb. búð á 1. hæð á eftirsóttum stað í miðbæ Reykjavíkur.  Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 78,1 fm. Íbúðin er hin glæsilegasta enda uppgerð að miklu leyti, björt og rúmgóð með mjög fallegu parketi á öllu gólfum nema baðherbergi. ATH! Sér geymsla er í kjallar ca. 5,0 fm að stærð, þannig að eignin er í raun ca. 83 fm. Forstofa/hol:  Parket á gólfi og gott fatahengi. Svefnherbergi: Parket á gólfi, mjög rúmgott með fallegum fataskáp með rennihurðum. Baðherbergi: Flísalagt að hluta, lítil innrétting, ný blöndunartæki og baðkar, með sturtu. Eldhús: Parket á gólfi, nýleg mjög góð innrétting með góðu skápaplássi, keramik helluborð. Stofa/borðstofa: Stofan er björt og rúmgóð samliggjandi við borðstofu sem auðvelt að breyta í annað svefnherbergi, útgengi út á litlar skjólgóðar suður svalir, parket á gólfum. Að sögn eiganda hefur húsið og sameign fengið gott viðhald: - Skólp og vatnslagnir endurnýjaðar út í götu árið 2006. - Frárennslislagnir og skólplagnir (stokkur) endurnýjaðar ...

Sæviðarsund 88, 104 Reykjavík

6 Herbergja, 184.60 m2 Einbýlishús, Verð:79.900.000 KR.

Fallegt 151,4 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 33,2 fm bílskúr á 863 fm lóð á þessum eftirsótta stað. Fjögur svefnherbergi.   Komið er inn í forstofu, inbyggður fataskápur. Gott forstofuherbergi. Gestasnyrting. Innangengt er í þvottahús og geymslu úr forstofu. Stofa og borðstofa eru með fallegum arni sem setur sterkan svip á rýmið. Eldhús er við hlið borðstofu og rennihurð sem skilur að rýmin. Á herbergja gangi þar eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Nánari lýsing: Forstofa er flísalögð með innbyggðum fataskáp.. Eldhús er með borðkrók og góðum innréttingum korkur er á gólfum. Stofur er bjartar og parket á gólfum, útgangur er í skjólsælan garð með hellulagðri verönd með skjólveggjum. Herbergi eru með parketi á gólfum, skápar eru í þremur herbergjanna. Þvottahús er með dúk á gólfi og innréttingum Geymsla er með hillum og dúk á gólfum Bílskúr er rúmgóður og hægt að innrétta stúdío íbúð í skúrnum ef vill. Allar nánari ...

Naustabryggja 24, 110 Reykjavík

3 Herbergja, 97.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:44.900.000 KR.

GLÆSILEG, BJÖRT 98 FM ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI Á JARÐHÆÐ OG SÉR VERÖND. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 97,7 fm. Íbúðin er vel skipulögð, með góðu skápaplássi og gólfhita. Tvö svefnherbergi, holi, rúmgóðri stofu og borðstofu, eldhúsi, baðherbergi, þvottahúsi og stórri geymslu innan íbúðar (gæti verið þriðja herb.). Útgengt úr stofu út á góða verönd og garð sem snýr í suð-vestur.  Hol/gangur: Parket og flísar á gólfi, mjög góðir skápar. Svefnherbergi: Parket á gólfum og góðir fataskápar. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt klósett, hornbaðkar og falleg innrétting. Eldhús: Góð innrétting með fínu skápaplássi, keramik helluborð og flísar á gólfi. Stofa: Stofan er björt og rúmgóð, parketlögð með borðstofu við hlið eldhúsins, útgengt út á veröndina. Þvottahús: Flísar á gólfi. Geymsla: Sér, stór geymsla er innan íbúðarinnar. - Mjög snyrtileg og vel hirt sameign. - Ljósleiðari er kominn í húsið. - Góð bílastæði eru rétt við inngang íbúðarinnar. ATH! Eigninni hefur verið vel við haldið ...

Brekkutún 5, 200 Kópavogur

8 Herbergja, 263.60 m2 Einbýlishús, Verð:92.000.000 KR.

Fallegt einbýli á þremur hæðum með bílskúr á eftirsóttum og rólegum stað í Kópavogi, með útsýni. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 263,6 fm. Húsið er um 19 fm stærra því búið er að grafa út rými í kjallara og er eignin því samtals um 282,6 fm. Gengið er inn á miðhæð í anddyri þar sem gestasnyrting, geymsla (búr) og rúmgott forstofuherbergi er. Stigagangur er til hægri við inngang en eldhúsið til vinstri, beint inn af er borðstofan og stofurnar. Niðri er stórt rými, hol, rúmgott herbergi, tvær geymslur, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Á efstu hæðinni er opið rými, þrjú svefnherbergi, en fataherbergi er inn af hjónaherberginu og baðherbergi. Forstofa/Anddyri: Rúmgott,flísalagt með stóru fatahengi. Forstofuherbergi: Korkur á gólfi og gott skápapláss. Stofur: Bjartar og rúmgóðar með korki á gólfi og filtteppi, útgengt út í garðinn. Eldhús: Fallegt með góðu skápaplássi, korkur á gólfi og keramik eldavél. Svefnherbergi: Nokkuð rúmgóð, gott ...

Bústaðavegur 53, 108 Reykjavík

2 Herbergja, 62.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:32.900.000 KR.

FALLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI Á EFTIRSÓTTUM STAÐ í REYKJAVÍK! Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 62,4 fm. Um er að ræða steypt hús byggt árið 1951, sem er fjórbýlis parhús, en tvær íbúðir eru í húsinu nr. 53 Þinglýst samþykki er fyrir að setja verönd eða sólpall sem séreign íbúðarinnar fyrir framan húsið. Forstofa/geymsla: Sérinngangur er í íbúðina og er forstofan flísalögð, en lítil flísalögð geymsla er hægra megin við hana en þvottahúsið vinstra megin. Gengið eru úr forstofu inn í parketlagt hol með fataskáp, sem aðskilur allar vistaverur íbúðarinnar, beint inn af forstofu er stofan, en til hægri er eldhúsið, baðherbergið og svefnherbergið. Eldhús: Falleg innrétting með góðu skápaplássi, flísar á gólfi og eldavél bæði með gasi og hellum. Stofa: Stofan er rúmgóð og parketlögð. Baðherbergi: Flísalagt, sturta, upphengt klósett og lítil innrétting. Svefnherbergið: Nokkuð rúmgott og parketlagt. - Árið 2017 var sett dren og ...

Sörlaskjól 13, 107 Reykjavík

3 Herbergja, 72.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:37.900.000 KR.

Höfði fasteignasala kynnir 3 herbergja kjallara íbúð að Sörlaskjóli 13 Reykjavík Inngangur er sameiginlegur en er aðeins notaður af íbúum kjallarans en umgangur er í þvottahús sem er í kjallara. Úr forstofu er gengið  inn í hol sem opið er inn í stofu. Herbergin eru sín hvoru megin við stofuna. Gengið er út á suðurverönd úr stofu,  úr holi er einnig gengið í eldhús og baðherbergi. Eldhús er með nýlegum innréttingum og harðparket á gólfi Stofa er opin og snýr til suðurs með harðparketi á gólfi Herbergin eru bæði rúmgóð snúa til suðurs og eru með harðparketi á gólfum og skápar í herbergjum. Baðherbergi er flísalagt með baðkari, hiti er í gólfi og tengt fyrir þvottavél á baði. Allar nánari upplýsingar veitir Árni Þorsteinsson gsm 898 3459 og email arni@hofdi.is      

Háaleitisbraut 24, 108 Reykjavík

4 Herbergja, 136.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:49.900.000 KR.

Vel skipulögð 4-ra herbergja endaíbúð á 2.hæð ásamt bílskúr. Íbúðin er til afhendingar strax. Hús og sameign eru snyrtileg og hafa verið mikið endurnýjuð. Komið er inn í parketlagt hol,  skápur og geymsla. Innaf er parketlagt herbergi. Eldhús er með snyrtilegri eldri innréttingu, innaf er sér þvottahús með glugga. Stofa og borðstofa eru teppalagðar, möguleiki er að gera herbergi í stofu ef vill, útgangur er á svalir. Hjóbaherbergi er með skápum á heilum vegg, útgangur er á svalir. Baðherbergi er dúklagt, flísar á vegg að hluta., baðkar. Ágætt barnaherbergi, skápur.  Í kjallara er sér geymsla auk hefðbundinnar sameignar. Enda bílskúr.  Íbúðin er til afhendingar strax og veitir Ásmundur Skeggjason allar nánari upplýsingar, asmundur@hofdi.is, Gsm: 895 3000.-