Kleppsvegur 14, 105 Reykjavík

5 Herbergja, m2 Fjölbýlishús, Verð:34.900.000 KR.

Mjög góð og björt 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttum og barnvænum stað í 105 Reykjavík. Íbúðin, er með þremur góðum svefnherbergjum, anddyri/holi, baðherbergi, eldhúsi og mjög rúmgóðri stofu og sér borðstofu. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi. Sér geymslur eru í kjallara. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 111,0 fm. Anddyri/hol: Parket á gólfi, fataskápur, halogen lýsing. Svefnherbergi: Öll parketlögð, tvö mjög rúmgóð og gott skápapláss, útgengt út á vestur svalir úr hjónaherberginu. Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf, lítil baðkar með góðri sturtu, lítil innrétting, upphengt klósett og tengi fyrir þvottavél. Eldhús: Flísalagt, góð eldri innrétting opið í borstofuna, halogen lýsing. Stofa/borðstofa: Stofurnar eru bjartar og rúmgóðar, parket á gólfi, útgengt út á góðar grill vestur svalir úr stofunni og svo austur svalir úr borðstofunni. Geislahitun er í íbúðinni. Sér geymslur fylgja í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi með vélum og þurrkherbergi, svo og vagn- og hjólageymslu. Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is

Snorrabraut 85, 105 Reykjavík

6 Herbergja, m2 Sérhæð, Verð:52.900.000 KR.

Falleg og björt 5 herb. sérhæð með bílskúr á eftirsóttum stað í 105 Reykjavík.   Íbúðin sem er á 1.hæð, er með þremur góðum svefnherbergjum (einu í kjallara), anddyri og holi, baðherbergi, eldhúsi og mjög rúmgóðri stofu og sér borðstofu. Sameignlegt þvottahús er í kjallara og tvö herbergi og geymsla undir útitröppum.   Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 149,3 fm.   Anddyri: Flísar á gólfi og fatahengi. Hol: Parket á gólfi og góður skápur. Svefnherbergi: Parketlögð, tvö mjög rúmgóð á hæðinni og svo eitt í kjallara. Stór og góður skápur er í stærra herberginu. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með góðri sturtu, lítil innrétting. Eldhús: Flísalagt, góð innrétting með góðu skápaplássi. Stofa/borðstofa: Stofurnar eru bjartar og rúmgóðar, parket á gólfi, útgengt út á suður svalir úr stofunni. Bílskúr: Rúmgóður með rafmagni og hita, skráður 25,2 fm.   Eignin hefur fengið mikið og gott viðhald síðustu ár:  - skólplagnir myndaðar og lagfærðar 2013  - þakjárn og rennur á húsi og bílskúr endurnýjað 2008  - allt hús múrviðgert, m.a. steyptar nýjar svalir 2008  - allt hús ...

Skógarás 6, 221 Hafnarfjörður

9 Herbergja, m2 Fjölbýlishús, Verð:43.000.000 KR.

Frábærlega staðsett  434 fm einbýli á þessum einstaka útsýnisstað. Íbúðin er 383,6 fm og bílskúr er 50,4 fm. Húsið er á steuptum grunni og er neðri hæð steyp. Efri hæð er úr timbri. Að utan er efri hæð að mestu búin, en eftir er að múra neðri hæð að utan og innan. Lóð er grófjöfnuð.  Þakhæð hússins er 20 cm of há og þarf væntanlegur kaupandi að lækka þakhalla hússins sem því nemur. Gott tækifæri fyrir iðnaðarmann eða þá sem vilja breyta og bæta. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is s- 895 3000.-

Holtsbraut 8, 851 Hella

4 Herbergja, m2 Sumarhús, Verð:16.800.000 KR.

Um er að ræða fallegt sumarhús, Holtsbraut 8 á 4.600 fm eignarlóð með frábæru útsýni til sveita í Lónsholti, Ásahrepp, Rángárvallarsýslu. Aðeins um 16 km frá Hellu, nær Reykjavík. Bústaðurinn er rétt autan við Þjórsá. Forstofan: Fatahengi, parketlögð. Stofa: Björt og rúmgóð, parketlögð. Gengið er út góða timburverönd. Gæsilegt útsýni. Eldhús: Falleg innrétting og opið í stofuna. Baðherbergið: Sturta og tengi fyrir þvottavél. Svefnherbergin: Tvö og parketlögð. Góðir fataskápar í hjónaherberginu. Í minna herberginu eru kojur og eitt rúm. Svefnloft:  Mjög gott en lágt til lofts, (á eftir að klára). Búr: Gott búr er í holinu með glugga. Geymslur: Tvær, við inngang en svo er sér stæður 40 fm gámur á lóðinni. Húsið er byggt á sérsteyptum klumpum. Annað: -Hitaveita. -Mjög góð timburverönd. -Eignarlóð. -Frábært útsýni yfir sveitirnar t.d. niður að Þjórsá. -Ekki margir bústaðir á svæðinu. -Vel umgengið og fallegt hús, sem hefur fengið mjög gott og stöðugt viðhald. -Nýtt gler frá júní 2015. -Hestagirðing er við bústaðinn ...

Svanabyggð 13, 845 Flúðir

4 Herbergja, m2 Sumarhús, Verð:19.900.000 KR.

Sérlega fallegt og vandað sumarhús á frábærum stað við Flúðir. Húsið er er til afhendingar strax og er það staðsett við Svanabyggð 13, sem er inn á svæði golfvallarins á Flúðum og er staðsett inn í skógivöxnum rjóðri á rólegum stað. Húsið er skráð að grunnfleti 61.1 fm en að auki er gott óskráð svefnloft ca. 24 fm eða samtals um 85 fm. Allur húsbúnaður fylgir þ.m.t. rúm og fl ( ekki persónulegir smáhlutir). Nánari lýsing: komið er inn á litla forstofu og þar er dúkur á gólfi og fataskápum. Innaf forstofu er baðherbergi með sturtuklefa og þar við hliðina er hægt að ganga út á veröndina. Gengið þaðan í útigeymslu. Innaf forstofu er afstúkað lítið þvottahús. Innaf holi er gengið inn í tvö svefnherbergi með góðum rúmum. Stofan er rúmgóð og með góðri lofthæð og er eldhúsið þar opið inn ...

T-bær veitingahús og tjaldstæði, Selvogi , 816 Ölfus

1 Herbergja, m2 Fyrirtæki, Verð:55.000.000 KR.

Fasteignasalan Höfði kynnir T-bæ veitingahús og tjaldstæði í Selvogi til sölu, eignin og reksturinn eru í einkahlutafélaginu T-bær. Um er að ræða  100 fermetra timbur hús  með stórri verönd, í húsinu er veitingasalur er fyrir 60 manns, eldhús,  snyrtingar,  köld geymsla,  þvottahús og starfsmannaaðstaða, tæki og borðbúnaður  sem tilheyra veitingarekstrinum. Tjaldstæðið er  um einn hektari á grónu túni,  rafmagnstengin er fyrir 36 húsbíla/tjaldvagna  og þar eru snyrtingar og uppþvottaaðstaða.  Á tjaldsvæðinu er einangraður gámur, klæddur innan riðfríu stáli. Rafmagn og hiti eru í gámnum  og er hann  nýttur sem geymsla fyrir öll tæki og verkfæri  vegna tjaldstæðisins og viðhalds húss og lóðar.   Veitingahúsið og tjaldstæðið hefur aðeins verið opið frá byrjun  maí til loka september , veitingahúsið hefur verið rekið sem kaffihús, þar sem einnig hefur verið boðið uppá súpu og brauð og sem morgunverðar staður fyrir tjaldstæðið, Hér eru miklir möguleikar á ...

Lundur 3, 200 Kópavogur

4 Herbergja, m2 Fjölbýlishús, Verð:49.800.000 KR.

Glæsileg, lúxus íbúð á 1. hæð með sér suður sólpalli og stæði í bílgeymslu. Íbúðin sjálf er skráð 113,8 fm, er nú með einu góðu svefnherbergi m/fataherb., forstofu, holi, tveimur stofum, opnu eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.  Sér 7,1 fm geymsla er í kjallara. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 120,9 fm. Forstofa:  Parket á gólfi og mjög góðir fataskápar. Hol: Parket á gólfi. Svefnherbergi: Parket á gólfi og gott fataherbergi, gluggi sem snýr í vestur. Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf, hornbaðkar með nuddi og ljósi, falleg vönduð innrétting og granít borðplata, upphengt klósett og sér mjög góð sturta. Eldhús: Opið í stofuna, falleg eikarinnrétting með góðu skápaplássi og granít borðplötur. Stofur: Stofurnar eru bjartar með parketi á gólfum, gluggar ná niður í gólf og útgengt út á sér suður sólpall. Þvottahús: Innaf eldhúsinu, 4,2 fm með glugga. Bílgeymsla: Gott bílastæði sem er ekki í skráðri fermetratölu, innangengt úr húsi og þvottaaðstaða. - Hiti er í gólfum í allri íbúðinni. - Allar innréttingar eru vandaðar frá Brúnás. - Sólbekkir eru allir ...

Ljósvallagata 8, 101 Reykjavík

4 Herbergja, m2 Fjölbýlishús, Verð:48.900.000 KR.

Glæsileg, mikið endurnýjuð og björt 3-4 herb. útsýnisíbúð í þessu virðulega steinhúsi í vesturbæ Reykjavíkur.   - Laus við kaupsamning! Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 100,0 fm. Húsið stendur innst við Ljósvallagötu, nánast við Hólatorg og er íbúðin á efstu hæð.  Útsýni úr stofu, borðstofu og öðru svefnherberginu er til austurs yfir Krikjugarðinn og til fjalla en til vesturs snýr íbúðin inní gróin og friðsælan bakgarð sem liggur á milli Brávallagötu, Ásvallagötu og Ljósvallagötu.   Íbúðin er nú með tveimur góðum svefnherbergjum og mjög rúmgóðri stofu og borðstofu, góðu eldhúsi, baðherbergi og gangi. (Mjög einfalt er að bæta þriðja svefnherberginu við á kostnað stofunnar). Gengið inn í hol/gang, þar strax til hægri er eldhúsið, en til vinstri stofurnar. Beint inn af er baðherbergið og svefnherbergin sitt hvoru megin við það. Anddyri/hol: Parketlagt, fatahengi. Baðherbergi: Baðkar með sturtuhengi, falleg innrétting og dúkur á gólfi. Svefnherbergi: Bæði svefnherbergin eru parketlögð, gott ...

Hraunbær 7, 110 Reykjavík

6 Herbergja, m2 Raðhús, Verð:49.100.000 KR.

Ágætt 143,3, fm. raðhús á einni hæð, ásamt sérstæðum 22 fm. bílskúr, alls skráð 165,3 fm. skv. Þjóðskrá. Húsið skiptist m.a. í fjögur svefnherbergi, hol og rúmgóða stofu. Útgengt úr holi á hellulagða verönd og suður garð. Húsið er steinhús byggt árið 1967, en bílskúr 1972.  Húsið er laust við kaupsmning. Lýsing:  Forstofa flísalögð. Gestasnyrting innaf forstofu.  Herbergi innaf forstofu með plastparketi á gólfi.  Hol og gangur með plastparketi, útgengt úr holi á verönd.  Þrjú svefnherbergi á gangi, plastparket á tveimur herbergjum og eikarparket á hjónaherbergi. Skápar í hjónaherbergi. Baðherbergi á gangi, dúkur á gólfi og flísar á veggjum, baðkar og sturta og innrétting við vask.  Rúmgóð stofa með plastparketi á gólfi. Eldhús með korkflísum á gólfi, dökk innrétting og borðkrókur. Þvottahús innaf eldhúsi, flisar á gólfi.  Útigeymsla með hitainntaki og mælagrind.   Bílskúr í bílskúrslengju með göngudyrum.  Upplýsingar veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast á Höfða s. 892 7798.  runolfur@hofdi.is