Lækjarhvammur , Selfoss


TegundSumarhús Stærð52.20 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Frábærlega staðsett og fallegt sumarhús á tveimur eignarlóðum á þessum friðsæla stað skammt frá Laugarvatni. Húsið stendur á afgirtiri lóð. Mikill gróður er á lóðinni. Húsið stendur við Grafará og er hægt að hlusta á lækjarniðinn af veröndinni. 

Timburverönd með potti, baðhúsi með sturtu og sólstofu. Geymsla og gróðurhús eru við húsið sem ekki eru skráð í fermetratölu. 

Húsið skiptist í forstofu, geymsla innaf, snyrting, tvö herbergi, annað með kojum og hitt með tvíbreyðu rúmi, eldhús og stofu ásamt hjónaherbergi. Útgangur er í sólstofu og þaðan út í garð úr stofunni. Steyptar súlur og rotþró eru til staðar á lóðinni fyrir annað sumarhús ef vill, t.d. gestahús. 
Allt innbú sem er til staðar fylgir hinu selda.


Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, gsm 895 3000,-

í vinnslu