Heiðarbyggð - tvö sumarhús , Flúðir


TegundSumarhús Stærð159.80 m2 10Herbergi 4Baðherbergi Sérinngangur

Einstakt tækifæri á að eignast tvö sumarhús í fullum rekstri. Húsin eru leigð út til túrista allt árið um kring. Verið er að selja rekstur með heimasíðu með 430 5 stjörnu umsögnum frá ánægðum viðskiptavunum.
Hvort sumarhús, er um 80 fm auk 90 fm vernadar með heitum potti.  Óskað er eftir tilboði. Möguleiki er að yfirtaka hagstætt lán að fjárhæð kr.17 millj.  **Skipti möguleg á íbúð **


Húsin eru sérlega vel staðsett, innan Gullna hringsins, nálægt Flúðum í Hrunamannahreppi og með stórkostlegu útsýni. Aðeins 80 metrar eru á milli húsa.
Báðum húsunum fylgir innbú og allur húsbúnaður, þ.m.t. allt lín eins og rúmföt, handklæði osfrv. Þvottvél og þurkari er í hvoru húsi fyrir sig ásamt uppþvottavél í eldhúsi. Tvö baðherbergi, tvö hjónaherbergi og tvö herbergi með kjoum fyrir 4 eru í hvoru húsi. Átta gestir auk barnarúms geta gist í hvoru húsi. Bókaðar tekjur  2018 af báðum húsunum eru um kr.14.300.000.- Þrif og ræsting eru þjónustuð úr nágrenninu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.- 

 

í vinnslu