Ægisgata 5, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð66.70 m2 2Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

LAUS STRAX - GLÆSILEG 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI Á FRÁBÆRUM STAÐ Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 66,7 fm.

Um er að ræða bjarta og fallega íbúð 1.hæð í steinsteyptu fjölbýli byggðu árið 2005 á 612 fm eignarlóð í miðbæ Reykjavíkur með útsýni til sjávar.
Gengið er inn í forstofu, þar strax við hliðina er baðherbergið og lengra inn af er eldhúsið sem er opið í stofuna, hægra megin við inngagn er svefnherbergið, en gengið er inn í svefnherbergið úr stofunni.
Hægt er að ganga út á svalir sem eru lokaðar úr eldhúsinu. Sér góð 7,1 fm geymsla fylgir íbúðinni á sömu hæð. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á hæðinni ásamt sameiginlegu þvottahúsi.


Forstofa:  Fataskápur og hengi, flísar á gólfi.
Stofa: Nokkuð rúmgóð með parketi á gólfum og fallegu útsýni til sjávar.
Eldhús: Glæsileg innrétting og gott borðpláss, opið í stofuna.
Svefnherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt, upphengt salerni og góðar innréttingar, rúmgóð sér flísalögð sturta. (Þvottavél og þurkari).
Svalir: Lokaðar 4,8 fm flísalagðar svalir (ekki í fermetrum) með skáp. 

- Sér rúmgóð geymsla fylgir íbúðinni í sameign hússins.
- Ljósleiðari er komin inn í íbúðina.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: 
Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is

 

í vinnslu