Skólastígur 22, Stykkishólmur


TegundEinbýlishús Stærð98.00 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Fallegt vel staðsett einbýlishús á einni hæð á frábærum stað í Hólminum. 
 
Húsið skiptist í forstofu, samliggjandi stofu og eldhús, gang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Flísar eru á forstofu og eldhúsi og er gólfhiti þar. Parket er á stofu, gangi og herbergjum en flísar á baðherbergi og þar er einnig gólfhiti.
Baðherbergi, nýlegar innréttingar og tæki og var það tekið í gegn fyrir nokkrum árum.
Í eldhúsi er dökk nýleg innrétting.
Þá er loft í eldhúsi og stofu tekið upp og klætt með viðarklæðningu.
Hjónaherbergi er með góðum fataskáp en barnaherbergin eru án skápa.
Húsið er kynnt með hitaveitu.
Að utan er ein hlið klædd með stálklæðningu. Þá er nýlegt járn á þaki og skipt var um gler i húsinu fyrir um 2 árum síðan.
Stór og góð lóð og nægt pláss fyrir bílskur.
Húsið er ágætlega staðsett og er miðsvæðis í bænum.

Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-
 

í vinnslu