Húsafell - Klettsflöt 2, Reykholt Borgarfirði


TegundSumarhús Stærð34.30 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Falleg og notarlegt, vel um gengið sumarhús með millilofti á frábærum stað í Húsafelli, Borgarfirði.
Mjög stutt í þjónustumiðstöðina og sundlaugina.
 
Samkvæmt skráningu þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 34,3 fm.

Bústaðurinn hefur að geyma gang, baðherbergi og tvö svefnherbergi, stofu og eldhúsið sem er opið í stofuna, ásamt svefnlofti sem er með um 15 fm gólfflöt.
Húsið var stækka á árunum 2016-2017 um ca. 10 fm. Og voru þá raf- og vatnslagnir endurnýjaðar auk panelklæðningar innan húss og parkets.

Gangur: Parket á gólfi og fatahengi.
Stofa: Nokkuð rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt á timburverönd.
Eldhús: Gott skápapláss og opið í stofuna.
Baðherbergið: Dúkur á gólfi, sturtuaðstaða og lítill skápur undir handlauginni.
Svefnherbergin: Parketlagt með svefnplássi fyrir sex, þrjá í hvoru herbergi. Kojur með breiðri neðri koju í báðum herbergjum.
Háaloft: Um 15 fm parketlagður gólfflötur, gott svefnloft eða geymslupláss, opnanlegur gluggi og rafmagn.
 
Lóðaleigan fyrir árið 2019 er um kr. 180.000,-

Annað:
-Hitaveita er í húsinu og forhitari.
-Skel fyrir heitan pott er komin á lóðina sem fylgir.
-Vel umgengið hús.
-Frábær staðsetning í Húsafelli.
-Yfir vetrartíma er snjómokstur frá fyrir hótelið alveg að Klettsflötinni.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038
e-mail: johann@hofdi.is

í vinnslu