Fannarfell 2, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð83.10 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

Ágæt 3ja herb. íbúð, merkt 0301 að Fannarfelli 2 Rvk. Íbúðin er skráð 72,2 m2 og geymsla 6 m2, og lokaðar svalir út af stofu 4,9 m2. Alls skráð 83,1 m2 skv. Þjóðskrá. Húsið er steinhús byggt árið 1973. 
Lýsing: Hol og gangur með linoleum dúk á gólfi, skápur í holi. 
Hjónaherbergi með linoleum dúk á gólfi og skápum. 
Barnaherbergi með linoleum dúk á gólfi og skáp. 
Eldhús með linoleum dúk á gólfi. Hvít innrétting og borðkrókur. 
Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum kringum baðkar. 
Stofa með linoleum dúk á gólfi og yfirbyggðum svölum út af stofu. Gert hefur verið gluggalaust rými í enda stofu. 
Í kjallara er sér geymsla, ásamt sameiginl. þvottahúsi og hjóla- og vagnageymslu. 

Uppl. veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast. á Höfða s. 892 7798  runolfur@hofdi.is

í vinnslu