Baldursgata 9, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð84.00 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

PERLA Í ÞINGHOLTUNUM - GLÆSILEG ÍBÚÐ - SÉRINNGANGUR!

Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 84,0 fm.

Um er að ræða íbúð á 1.hæð í þriggja hæða húsi ásamt þakrými, byggt árið 1926 sem stendur á 335,0 fm eignarlóð. 
Við innganginn er hol þar sem stofurnar taka beint við í framhaldi, bæði borðstofa og stofan. Til vinstri við innganginn er baðherbergið og annað svefnherbergið þar við hliðina. Inn af miðri stofunni til vinstri er eldhúsið en inn af því er gengið inn í hjónaherbergið. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins ásamt sér geymslu íbúðarinnar sem er skráð 6,8 fm.  Á lóðinni fyrir framan húsið er afgirt skemmtileg sólrík lóð með grasbletti.


Inngangur/hol: Parket á gólfi, opið í stofurnar.
Eldhús: Falleg nnrétting með góðu skápaplássi, parket á gólfi og keramik helluborð.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfum.
Baðherbergið: Físalagt, fallega innréttað með skápum, baðkar með sturtuaðstöðu, handklæðaofn, upphengt salerni og tengi fyrir þvottavél.
Svefnherbergin: Svefnherbergin eru tvö, hjónaherbergið er rúmgott með góðum fataskáp.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallar hússins.

- Framhlið hússins var nýlega endurnýjuð svo sem gluggar og fleira.
- Frárennslisskolp var endurnýjað árið 2000.
- Fallegur og skemmtilegur garður fyrir framan húsið.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is

í vinnslu