Hrísmóar 8, Garðabær


TegundFjölbýlishús Stærð77.00 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

Vel skipulögð 2-3 ja herbergja íbúð á 3.hæð á þessum eftirsótta stað. Hús og sameign eru snyrtileg. Í enda stofu er möguleiki að setja upp vegg og gera að 3-ja herbergja. Sér þvottahús er í íbúð. Laus strax.

Komið er inn í dúklagt hol, skápur. Eldhús er dúklagt, snyrtileg eldri innrétting. Rúmgóð teppalögð stofa, útgangur er á góðar suður svalir. Herbergi er dúklagt, skápur er í herbergi, útgangur er á svalir. Sér þvottahús er í íbúð. Baðherbergi er dúklagt, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting er á baði. 

Sér geymsla auk hefðbundinnar sameignar eru á 1.hæð. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

í vinnslu