Bæjargil 105, 210 Garðabær

7 Herbergja, 206.70 m2 Einbýlishús, Verð:99.900.000 KR.

Vel staðsett fjölskylduhús með fjórum rúmgóðum herbergjum, innbyggðum bílksúr, stórri verönd í suður, garði og heitum potti. Hér er gott að búa og stutt í alla þjónustu. Steypt innkeyrsla og næg bílstæði. Húsið er innst í botnlanga.   Komið er inn í flísalagða forstofu, skápur. Hol er flísalagt. Eldhús er flísalagt, snyrtileg sérsmíðuð innrétting eftir Helga Eðvaldsson, borðkrókur. Sólstofa er flísalögð. Stofa og borðstofa eru parketlagðar, útgangur er í garð. Á hæðinni er gott þvottahús (nýlegri innréttingu frá Frífom)  með hurð út á verönd. Innangengt er í rúmgóðan bílksúr. Steyptur stigi er á efri hæð sem er mjög vel skipulögð. Rúmgóð sjónvarpsstofa, fjögur rúmgóð herbergi og gott baðherbergi(nýleg innrétting frá Fríform). Svalir eru til vesturs á efri hæð.   Hér er á ferðinni vel skipulgt hús með suðurverönd á eftirsóttum stað sem margir hafa beðið eftir. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is

Kársnesbraut 108, 200 Kópavogur

0 Herbergja, 942.90 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:178.000.000 KR.

Fjárfestingar tækifæri í miðju íbúðahverfi.  Fjölnota húsnæði á frábærum stað sem hægt er að skipta upp í minni einingar. Hverfið er að byggjast hratt upp sem íbúðarhverfi og er mikil ásókn í það.  Eignin var síðast nýtt undir lyfjaframleiðslu og gæti nýst þannig áfram, eða sem verslun, léttur iðnaður og fl. Gott fermetraverð.  Um er að ræða 944 fm atvinnuhúsnæði að mestu á einni hæð,  þ.e. alla götu hæðina. Ein innkeyrsluhurð er í rýmið, mætti fjölga þeim,  ásamt nokkrum inngangshurðum. Gott aðgengi er að húsinu og eins eru næg bílastæði. Eignin er fjölnota og til afhendingar strax. Hringdu núna og fáðu að skoða. Ásmundur Skeggjson fasteignasali sýnir eignina. S 895 3000.- asmundur@hofdi.is 

Skaftahlíð 32, 105 Reykjavík

5 Herbergja, 132.90 m2 Sérhæð, Verð:64.900.000 KR.

GLÆSILEG 5 HERB. SÉRHÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ - 105 REYKJAVÍK. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 132,9 fm. Um er að ræða mikið endurnýjaða og rúmgóða 5 herb. sérhæð á 2.hæð ásamt bílskúr í steinsteyptu fjórbýlishúsi byggðu árið 1956 í botnlanga í efrihluta Skaftahlíðar. Íbúðin hefur fengið gott viðhald og baðherbergi og eldhús hafa verið endurnýjuð. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi og tvennar svalir en fordæmi er fyrir því í húsinu að loka stærri svölunum. Íbúðin sjálf er skráð 110,3 fm og bílskúrinn 22,6 fm. Komið er inn í forstofu en inn af henni er gangur með baðherbergi á vinstri hönd og eldhús á þá hægri. Innar í ganginum koma svefnherbergin þrjú, tvö barnaherbergi á vinstri hönd og hjónaherbergi á þeirri hægri, fataskápar í öllum herbergjum. Sama parket er á allri íbúðinni fyrir utan eldhús, bað og forstofu. Innst ...

Bríetartún 14, 105 Reykjavík

3 Herbergja, 78.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:38.500.000 KR.

MJÖG FALLEG OG BJÖRT 3JA HERB. ÍBÚÐ MEÐ SUÐVESTUR SVÖLUM Á EFTIRSÓTTUM STAÐ Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 78,1 fm. Íbúðin er á 3.hæð, mjög falleg, björt og rúmgóð með ljósu parketi á öllu gólfum nema baðherbergi og eldhús sem þar sem flísar eru. ATH! Sér geymsla er í kjallar ca. 5,0 fm að stærð, þannig að eignin er í raun ca. 83 fm. Forstofa/hol:  Parket á gólfi og fataskápur. Eldhús: Flísar á gólfi, eldri falleg innrétting með góðu skápaplássi. Stofa/borðstofa: Stofan er björt og rúmgóð samliggjandi við borðstofu sem auðvelt að breyta í annað svefnherbergi, útgengi út á litlar skjólgóðar suður svalir, parket á gólfum. Svefnherbergi: Parket á gólfi, mjög rúmgott með opnu fatahengi. Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, mjög rúmgóð sturta. Að sögn eiganda hefur húsið og sameign fengið gott viðhald: - Rafmagn hefur verið endurnýjað í íbúðinni. - Búið er að skipta um alla glugga í íbúðinni. - Skólp og vatnslagnir endurnýjaðar út í ...

Hátún 8, 105 Reykjavík

4 Herbergja, 88.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:44.800.000 KR.

MJÖG GÓÐ OG BJÖRT 4RA HERB. ÍBÚÐ Á 6.HÆÐ Í ÞESSU VINSÆLA LYFTUHÚSI! Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 88,8 fm. Um er að ræða 4ra herb íbúð í suð-austur horni hússins með suður svölum og ómótstæðilegu útsýni.  Gengið er inn í forstofu, inn af henni er hol sem aðskilur vistarverur íbúðarinnar, en strax til vinstri er baðherbergið og þar við hliðina hjónaherbergið og annað svefnherbergið, eldhúsið er opið í holið sem er rúmgott. Stofan er svo lengra inn af með svölum til suð-austurs, eitt svefnherbergið er inn af stofunni. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins ásamt sér 4 fm geymslu. Búið er að taka húsið mjög mikið í gegn á síðustu árum, en nú er verið að klára að laga dren í kringum húsið. Forstofa: Gangur flísalagður með fatahengi. Hol: Parket á gólfi og rúmgott. Eldhús: Falleg innrétting með ágætu skápaplássi, parket á gólfi og opið ...

Ljósheimar 2, 104 Reykjavík

3 Herbergja, 97.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:43.800.000 KR.

3 HERB.  6.HÆÐ - BJÖRT OG FALLEG ÚTSÝNISÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ - 104 REYKJAVÍK. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 97,3 fm. Um er að ræða bjarta og fallega endaíbúð á 6.hæð í steinsteyptu 9 hæða fjölbýlishúsi með kjallara byggðu árið 1965 á 4.348 fm lóð. Íbúðin er skráð 92,4 fm., og 4,9 fm. geymsla í kjallara hússins. Gengið er inn í forstofu/gang með skápum, strax til hægri er eldhúsið sem er rúmgott, lengra inn af ganginum er lítið hol og er baðherbergið þar til hægri og svo svefnherbergin tvö í enda íbúðarinnar. Stofan er björt innst til vinstri með glæsilegu útsýni og svölum er snúa í vestur. Útsýni er til vesturs t.d. að Snæfellsjökli og norðurs að Esjunni. Sér geymsla íbúðarinnar fylgir í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi, vagn- og hjólageymslu. Forstofa/gangur/hol: Parket á gólfum, skápar og hillur við inngang og ...

Baldursgata 9, 101 Reykjavík

4 Herbergja, 84.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:51.900.000 KR.

LEYND PERLA Í ÞINGHOLTUNUM - GLÆSILEG ÍBÚÐ - SÉRINNGANGUR! Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 84,0 fm. Um er að ræða íbúð á 1.hæð í þriggja hæða húsi ásamt þakrými, byggt árið 1926 sem stendur á 335,0 fm eignarlóð.  Við innganginn er hol þar sem stofurnar taka beint við í framhaldi, bæði borðstofa og stofan. Til vinstri við innganginn er baðherbergið og annað svefnherbergið þar við hliðina. Inn af miðri stofunni til vinstri er eldhúsið en inn af því er gengið inn í hjónaherbergið. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins ásamt sér geymslu íbúðarinnar sem er skráð 6,8 fm.  Á lóðinni fyrir framan húsið er afgirt skemmtileg sólrík lóð með grasbletti. Inngangur/hol: Parket á gólfi, opið í stofurnar. Eldhús: Falleg nnrétting með góðu skápaplássi, parket á gólfi og keramik helluborð. Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfum. Baðherbergið: Físalagt, fallega innréttað með skápum, baðkar með ...

Vindakór 2, 203 Kópavogur

4 Herbergja, 123.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:54.000.000 KR.

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara! BJÖRT OG FALLEG 4RA HERB. ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Í LYFTUHÚSNÆÐI OG STÆÐI Í BÍLSKÝLI Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ Í KÓPAVOGI. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 123,2 fm. Um er að ræða rúmgóða og fallega 4ra herb.íbúð á 4.hæð, ásamt sér stæði í bílastæðakjallara í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 2007, fullkláráð 2014-2015. Gengið er inn í forstofu en inn af henni er gangur sem liggur til hægri og að stofunni og eldhúsinu. Beint á móti forstofunni er þvottahúsið, tvö svefnherbergi eru við hlið forstofunnar til vinstri á ganginum og er baðherbergið þar við hliðina. Eldhúsið er opið í stofuna, en eitt herbergi er inn af stofunni við hliðina á svölunum. útgegnt er út á svalir sem snúa í vestur úr stofunni.. Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er í kjallara ásamt bílgeymslu hússins.  Forstofa/gangur: Flísar á forstofu en parket á ...

Kjarrmói 1, 800 Selfoss

7 Herbergja, 172.90 m2 Parhús, Verð:57.300.000 KR.

Glæsilegt parhús á einni hæð með innbyggðum á vinsælum stað á Selfossi. Allar innréttingar eru til fyrirmyndar og er öll eignin hin snyrtilegasta. Hátt er til lofts í húsinu, sem er nú með fjórum góðum svefnherbergjum og stórum stofum.  Glæsileg suð-vestur garður með heitum potti og verönd. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 172,9 fm. Forstofa: Flísalögð með góðum fataskáp. Inn af forstofu er gengið inn í eitt herbergi til vinstri. Inn af forstofu er gangur, til vintri eru stofurnar og eldhúsið en til hægri svefnálman og baðherbergið, bílskúrinn er nú innréttaður með stóru sér herbergi og sauna klefa, sturtu og klósettaðstöðu. Úr bílskúr er útgegnt í bakgarðinn, þar sem heitur pottur er og góðverönd. Eldhús: Mjög glæsileg innrétting, keramik helluborð, gott skápapláss og góður borðkrókur, stór ískápur. Stofur: Stofurnar eru flísalagðar, bjartar og mjög rúmgóðar. útgengt út í garðinn á tveimur stöðum. Þvottahús: Flísalagt, mjög aðgengilegt ...