Veghús 11, 112 Reykjavík

5 Herbergja, 147.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:78.900.000 KR.

Gullfalleg og einkar vel skipulögð íbúð á 3. hæð með bílskúr í þessu barnvæna hverfi. 4 svefnherbergi og rúmgóðar svalir. Íbúðin er skráð 124,2 fm og bílskúrinn er 23,6 fm. Sér þvottahús er í íbúð. Hægt að skoða samdægurs. Hringdu núna og bókaðu tíma í einkaskoðun. Komið er í flísalagða forstofu. Hol er flísalagt. Eldhús er rúmgott, flísar eru á gólfi, ný innrétting og tæki. Stofan er með mikilli lofthæð og hurð út á flísalagðar grill suður svalir.  3 svefnherbergi eru innan íbúðar með parketi. Rúmgott 13 fermetra herbergi með parketi og opnanlegum glugga er á 4. hæð með inngang frá sameign, sem væri hægt að leigja út eða nota sem vinnuherbergi.  Baðherbergi er flísalagt, baðkar með sturtuaðstöðu. Þvottahús er innan íbúðar. Innbyggður bílskúr er með opnanlegum glugga. Hér er á ferðinni falleg eign á eftirsóttum stað. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason ...

Gunnarsbraut 51, 105 Reykjavík

12 Herbergja, 378.20 m2 Einbýlishús, Verð:219.900.000 KR.

Heil húseign að Gunnarsbraut 51 í Reykjavík en hét áður Miklabraut 13. Kjörin eign t.d. til útleigu og sem fjárfesting. Gott fjölnota hús við Gunnarsbraut í Reykjavík.  Húsið er laust til afhendingar strax.  Húsið stendur við Miklubraut og er aðgengi gott að húsinu. Hringdu núna og bókaðu skoðun strax í dag.    Húsið er þrjár hæðir ásamt rishæð og bílskúr.  Samkv. skráningu Þjóðskrár er neðsta hæðin 104,5 fm, hæð 2. er 102,9 fm, hæð 3 er 100,3 fm og mældir fermetrar í risi eru 25,9 fm.  Vinnustofa (Bílskúr) er 42,1 fm og er því heildareignin skráð 378,2 fm.   Nánari lýsing : Neðstsa hæð ( kjallari ) :  Sér inngangur inn á gang þar sem eru 4 herbergi, flísalagt baðherbergi ásamt þvottaherbergi með bakinngangi. Hæð 2 :  Inngangur í forstofu með flísum á gólfi..  Þar er forstofuherbergi.  Síðan eru tvær rúmgóðar stofur. Opið rými sem nýst gæti sem ...

Fellsmúli 2, 108 Reykjavík

2 Herbergja, 58.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:54.900.000 KR.

Stórglæsileg og mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð á 3. hæð í snyrtilegu húsi á þessum eftirsótta stað. Hús og semeign eru snyrtileg. Hringdu núna og  bókaðu tíma í einkaskoðun.  Komið er inn í parketlagt hol, skápur. Eldhús er með fallegri nýlegri innréttingu og tækjum, parket er á gólfi. Stofa er parketlögð útgangur er á suður grill svalir. Herbergi er parketlagt, skápur. Baðherbergi er nýlega standsett, flísalagt, sturta, upphengt klósett.  Í kjallara er sameiginleg hjóla og vagnageymsla ásamt sér geymslu auk hefðbundinnar sameignar.,  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-   

Blikanes 24, 210 Garðabær

10 Herbergja, 398.00 m2 Einbýlishús, Verð:285.000.000 KR.

Hringdu núna og bókaðu einkaskoðun, eignin er laus strax.  Til sölu fallegt 400m2 einbýlishús á Arnarnesi. Húsið er á stórri horn lóð, um 1300m2, með fallegu útsýni og fallegur suður garði. Stórt bílaplan og tvöfaldur bílskúr. Frábært innra skipulag með stórri aðalhæð. Aðalhæð með fjórum rúmgóðum, samliggjandi stofum, rúmgóðu holi, eldhúsi með borðkróki og 4 herbergjum, auk hjónasvítu með sér baði og fataherbergi. Einnig eru þvottahús, búr og bakinngangur á hæðinni auk gestasalernis og sér baðherbergis fyrir barnaherbergi.  Gegnheilt parket úr hlyn  er á hæðinni allri, auk þess sem allar hurðir eru úr hlyn sem og allar innréttingar. Þrjár sér hannaðar og sérsmíðaðar rennihurðir aðskilja opin rými. Sér hannaður fallegur arinn prýðir miðstofuna, hlaðinn með Drápuhlíðargrjóti. Neðri hæð var endurnýjuð árið 2015. Hún er með sér inngang, einstaklega stóru, björtu herbergi, rúmgóðu holi, eldhúsi og fallegu baðherbergi. Auðvelt væri að gera sér íbúð ...

Hagamelur 40, 107 Reykjavík

4 Herbergja, 107.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:75.000.000 KR.

Skemmtileg 4ra til 5 herbergja 107,2 fm. íbúð með sér inngangi í kjallara, í reisulegu húsi við Hagamel í Reykjavík, eignin er staðsett á eftirsóttum stað í hjarta Vesturbæjar gegnt Melabúðinni. Talsverð endurnýjun hefur átt sér stað á húsi og íbúð síðustu ár, íbúðin var mikið endurnýjuð síðasta árið.     Lýsing: Eignin samanstendur af forstofu, forstofuherbergi, rúmgóðum gangi, litlu herbergi/geymslu, rúmgóðu eldhúsi með huggulegri viðarinnréttingu, gluggi, háfur, barborð og góður skápur, pláss fyrir eldhúsborð ef vill, (gangur liggur beggja vegna eldhúss, gegnumgengt). Baðherbergi með sturtuklefa, upphengt salerni og  handklæðaofn. Rúmgott hjónaherbergi með glugga á tvo vegu, barnaherbergi. Mjög stór stofa með góðu rými fyrir borðstofu. Öll gólf eignarinnar eru nýlega flotuð utan gólf baðherbergis sem er flísalagt.  Undir útitröppum efri hæðar er lítil geymsla sem fylgir eigninni. Gengt er inná sameiginlegan gang frá íbúð að sameiginlegu þvottahúsi á hæðinni. Stór sameiginleg frágengin/tyrfð lóð til suðurs. Viðhald á sameign og húsi síðustu tvo áratugi eða svo eru eftirfarandi: 2002: frárennslislagnir myndaðar og endurnýjaðar í ...

Lækjasmári 56, 201 Kópavogur

4 Herbergja, 121.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:79.000.000 KR.

Eignin fæst eingöngu í skiptum fyrir einbýli, raðhús eða parhús í suðurhlíðum Kópavogs eða Smáranum Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð  og risi í steinsteyptu fjölbýlishúsi við Lækjasmára 56 í Kópavogi.  Eignin er með sér inngang og fylgir stæði í bílskýli. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár er íbúðin skráð 104,7 fm, þar af er neðri hæðin 62,3 fm og efri hæðin er 42,4 fm. Geymsla í kjallara er 4,7 fm og stæði í bílageymslu er 12 fm og fermetrafjöldi er því samtals 121,4 fm.   Staðsetning eignar er góð og er stutt í leik- og grunnskóla auk þess sem stutt er í íþróttasvæði Breiðabliks, íbúðin er einnig í stuttu göngufæri við Smáralind og Smáratorg.   Eignin skiptist þannig:   Neðri hæð: Forstofa: Gengið inn sér inngang í forstofu með flísum á gólfi. Hol: Næst er hol með parket á gólfi með skáp. Eldhús: Rúmgott með flísum á gólfi. Þar er góð ...

Engjasel 29, 109 Reykjavík

2 Herbergja, 71.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:49.000.000 KR.

Snyrtileg 2-ja herbergja íbúð á 3.hæð við Engjasel í Reyjavík. Íbúðn er skráð 66 m2 og sér geymsla á 1. hæð 5,9 m2, alls skráð 71,9 m2 skv. Þjóðskrá.  Komið er inn í flísalagða forstofu. Stofa er parketlögð, útgangur er á svalir. Eldhús er flísalagt, eldri innrétting, útsýni til norðurs. Baðherbergi er flísalagt, innrétting er við vask, baðkar með sturtuaðstöðu, t.f. þvottavél. Herbergi er parketlagt, skápur.  Á 1.hæð er sér geymsla auk hefðbundinnar sameignar.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Naustabryggja 4, 110 Reykjavík

3 Herbergja, 109.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:69.000.000 KR.

Falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í álklæddu lyftuhúsi við Naustabryggju 4 Reykjavík. Íbúðin er skráð 102,9 m2 og sér geymsla 6,9 m2, alls skráð 109,8 m2 skv. Þjóðskrá. Húsið er steinhús byggt árið 2002. Stæði í bílakjallara fylgir íbúðinni, búið er að leggja rafmagn fyrir rafmagnsbíla.  Lýsing: Forstofa flísalögð og með skápum.  Gangur með parketti.  Tvö svefnherbergi með parketti og skápum.  Eldhús flísalagt, falleg eikarinnrétting og svalir út af eldhúsi.  Stofa og borðstofa með parketti, útg. á lóð.  Baðherbergi flíslagt á gólfi og veggjum. baðkar og sturta og hvít innrétting við vask.  Þvottahús innaf gangi.  Í kjallara er sér geymsla ásamt sameiginl. hjóla- og vagnageymslu.  Stæði í bílakjallara.   Allar nánari upplýsingar veita: Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is, gms 895 3000 og Runólfur Gunnlaugsson viðsk.fr. lögg. fast. s. 8927798 runolfur@hofdi.is  

Logafold 17, 112 Reykjavík

5 Herbergja, 247.70 m2 Einbýlishús, Verð:169.700.000 KR.

Einstaklega fallegt og vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar. Húsið er steinhús byggt árið 1985 og er 247,7 m2, þar af er bílskúr 38,1 m2.  Fallegur garður og hiti í bílaplani framan við hús.  Arinn í stofu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Gólfhiti er í forstofu, eldhúsi og baðherbergi. Vel byggt hús í góðu viðhaldi.  Lýsing:  Efri hæð: Forstofa flísalögð, skápar.  Gestasnyrting flísalögð innaf forstofu.  Rúmgóð stofa og borðstofa með parketti. Arinn í stofu. Sólríkar svalir út af stofu á móti suðri.  Eldhús með fallegri sérsmíðaðri innréttingu, flísar á gólfi, falleg eyja og búr innaf eldhúsi. Stein borðplötur.  Neðri hæð: Stigi frá stofu á neðri hæð.  Hol og gangur með parketti. Útgengt úr holi á stóra timbur verönd. Fjögur svefnherbergi með parketti. Skápar í hjónaherbergi. Glæsilegt flísalagt baðherbergi með glugga. Hitalögn er í gólfi. Baðkar og sturta og fallegar innréttingar.  Þvottahús flísalagt innaf gangi.  Innaf ...

Sýni 10 til 18 af 40