Miðvangur 41, 220 Hafnarfjörður

1 Herbergja, 35.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:29.900.000 KR.

Falleg studeo íbúð á jarðhæð í vestur enda hússins. Mikil lofthæð er í allri íbúðinni. Fjórar íbúðir eru með sameiginlegan inngang, Íbúðin skiptist í forstofu með parkeyi á gólfi.  Eldhús er með parketi á gólfi.  Þar er góð innrétting, eldavél með ofni og uppþvottavél..  Stofan er með parketi á gólfi og skáp.  Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta af veggjum.  Þar er upphengt klósett, sturtuklefi, innrétting og tengt fyrir þvottavél. Upplýsingar veitir :  Brynjar  s: 698-6919   brynjar@hofdi.is

Garðprýði 7, 210 Garðabær

5 Herbergja, 363.20 m2 Einbýlishús, Verð:199.000.000 KR.

Arkitekta hannað staðsteypt einbýlishús á einni hæð í Contemporary stíl,   á 1416 fm glæsilegri hraunlóð við Garðprýði 7, Garðabæ. Endahús í botnlanga. Húsið er selt í núverandi ástandi, tilbúið til innréttinga að innan.    Húsið er 363 fm að stærð þar af tæplega 80 m2 tvöfaldur bílskúr. I húsinu eru 4 rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi eru alls 4, 4 stofur, opið eldhús, rúmgott þvottahús,skrifstofa/ geymsla og tæknirými innaf bílskúr. 2 yfirbyggðar grófjafnaðar verandir (austur,suður). Gert ráð fyrir heitum potti á austur verönd í hraunjaðrinum. Gólfhiti í öllu húsinu án stýringa í hverju rými. Einnig er gert ráð fyrir loftræstiskerfi . Húsið skilast múrað að utan án málningar. Einangrað að innan, múrað og sandspartlað.Allir milliveggir hlaðnir úr 10 cm vikurplötum, múraðir og sandspartlaðir.   Húsið er hannað með möguleika á inndreginni efri hæð allt að 200 fm. Burður og lagnir til staðar. Þá nýtast 270 fm af  ...

Reitarvegur 8, 340 Stykkishólmur

3 Herbergja, 169.80 m2 Raðhús, Verð:55.000.000 KR.

Einstakt tækifæri á að eignast draumahúsið við sjávarsíðunu í Stykkishólmi með óhindruðu útsýni út á Breiðafjörð. Húsið er í göngufæri við miðbæinn og smábátahöfnina.  Vestur svalir með einstöku útsýni við sjávarsíðuna. Húsið er raðhús sem í eru 6 bil á tveimur hæðum.   Hvor hæð c.a.  80 fm og er íbúð á efri hæð í hverju bili. Húsið er gömul verbúð sem er byggð 1964.  Búið er að breyta í íbúðarhúsnæði. 2019 var skipt um allt þak og settur kvistur á norðurhlið og er útsýni þaðan stórfenglegt. Neðri hæð, komið er inn í u.þ.b 30 fm rými sem hefur verið málað og sett upp ledlýsing, nýtt í dag sem verkstæði. Þaðan er farið um brunahurð og inn í um  50 fm rými sem er bílskúr, þar er ný bílskurshurð og sjálvirkur opnari með 4 fjarstýringum. Búið er að setja upp hillur í báðum ...

Miðvangur 41, 220 Hafnarfjörður

2 Herbergja, 55.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:38.500.000 KR.

Falleg tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í vestur enda hússins.  Mikil lofthæð er í allri íbúðinni. Fjórar íbúðir eru með sameiginlegan inngang,  Sér verönd til vesturs með skjólveggjum. Íbúðin skiptist í forstofu,með flísum á gólfi og skáp.  Eldhúsið er með parketi á gólfi, það er opið í stofu og er með eldavél, ofn og uppþvottavél.  Stofan er rúmgóð með parkeyi á gólfi og útgang út á afgirta verönd.  Svefnherbergið er með parketi á gólfi, skáp og útgang út á sömu verönd.  Baðherbergið er með flísum á gólfi,  þar er baðkar, sturta, innrétting og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðin er laus við kaupsamning. Upplýtsingar veitir :  Brynjar  s: 698-6919   brynjar@hofdi.is

Skúlagata 26, 340 Stykkishólmur

6 Herbergja, 178.90 m2 Einbýlishús, Verð:58.500.000 KR.

Gott einbýlishús á tveimur hæðum við Skúlagötu 26 í Stykkishólmi.  Staðsetning hússins er mjög góð og þar er fallgt útsýni út á Breiðafjörðinn.    Húsið er byggt 1999, það er nýlega málað að utan og skiptist þannig að neðri hæðin er 93,7 fm., bílskúr er 33,6 fm og rishæð er 51,6 fm eða samtals 178,9 fm.  Eigni skiptist þannig: Neðri hæð :  Forstofa :  Flísar á gólfi, gólfhiti og fataskápar. Alrými :  Parket á gólfi og útgangur út á skjólgóða viðarverönd. Eldhús :  Parket á gólfi.  Þar er góð innrétting, nýleg tæki, tengt fyrir uppþvottavél og gott borðpláss. Stofa og borðstofa :  Í beinu framhaldi af eldhúsi með parketi á gólfum og útgang út í garð Hjónaherbergi :  Rúmgott með parketi á gólfi og skápum. Baðherbergi :  Flísar á gólfi og hluta af vegg.  Baðkar, upphengt klósett, gluggi og hitit í gólfi. Bílskúr :  Úr forstofu er gengið í bílskúr.  Þar er gólf ...

Vallholtsvegur 8, 640 Húsavík

0 Herbergja, 1,576.90 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð

Til leigu frá 01.02.2022 vel staðsett fjölnota hús á frábærum stað í miðbænum við hliðina á ráðhúsi bæjarins. Óskað er eftir tilboði í leigu á eigninni að hluta eða í heild. Langtíma leiga í boði. Næg bílastæði. Neðri hæð hússins er 1200 fm. og hafa 800 fm verið nýttir undir verslun og 400 undir lager. Húsasmiðjan hefur rekið verslun í eigninni í árabil og er nú á förum. Hér er því að skapast gott tækifæri fyrir þá sem vilja byggja upp rekstur eða þjónustu á þessum frábæra stað. Innkeyrsluhurð og gönguhurðir, næg bílastæði og góð aðkoma.     Húsið skiptist í 2 hæða steyptan hluta N-megin (c.a. 2 * 300fm. = 600fm.) og vöruskemmu m. steyptum veggjum og stál-burði í þaki, S-megin (c.a. 900fm.) og tengibyggingu (77fm.) yfir í aðra skemmu í vestur(Önnur séreign). Lofthæð í vörugeymsluhluta getur verið nálægt 7 m. þar sem hún ...

Grensásvegur 7, 108 Reykjavík

0 Herbergja, 226.60 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð

Til leigu, lasut strax, Snyrtilegt 226,6 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Grensásveg nr. 7 í Reykjavík. Húsnæðið er að mestu einn salur með eldhúsi og snyrtingum og því opið og bjart.   Uppl. veitir Ásmundur lögg.fast. á Höfða s. 895 3000.  Gengið inní rýmið af dúkalögðum stigagangi, engin lyfta er í húsinu. Gengið inní hol þar sem eru skápar sem má nýta sem fatahengi fyrir starfsmenn. Húsnæðið sem er dúkalag skiptist í opið vinnurými og tvö lítil baðherbergi. Langtíma leiga er í boði, óskað er eftir leigu tilboði. Hringdu núna og bókaðu skoðun.  

Hlíðarbraut 10, 540 Blönduós

6 Herbergja, 236.10 m2 Einbýlishús, Verð:49.900.000 KR.

Einkar fallegt og vel skipulagt einnar hæðar einbýlishús á frábærum stað á Blönduósi. Húsið hefur verið mikið endurnýjað upp á síðkastið. Hér er allt göngufæri, verslun, skóli, leikskóli og öll helsta  þjónusta í bænum. Í húsinu er bílskúr, garðskáli, 3 herbergi (möguleiki á einu í viðbót), stofa eldhús og bað og fl.  Fasteignamat næsta árs kr.36.400.000.- Komið er inn í flísalagða forstofu, skápur. Hol er parketlagt. Stofa og borðstofa eru parketlagðar, upptekin loft, arinn er í stofu, innaf er sjónvarpsstofa sem nýta má sem herbergi. Eldhús er parketlagt, snyrtileg innrétting, amerískur ísskápur fylgir. Herbergjgangur er parketlagður. Á honum eru þrjú herbergi parket er á herbergjum, skápar eru í tveimur. Baðherbergi er flísalagt, baðkar og sturta, innrétting er á baði. Við enda á herbergjagangi er fallegur sólskáli og þar er útgangur í garð og á timbur verönd þar sem gert er ráð fyrir ...

D-Tröð 3, 110 Reykjavík

2 Herbergja, 38.90 m2 Hesthús, Verð:9.600.000 KR.

HESTHÚS FYRIR 3-5 HESTA Á VINSÆLUM STAÐ VIÐ D-TRÖÐ Í VÍÐIDAL - 110 REYKJAVÍK. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 38,9 fm. Um er að ræða bil 0105 í D-tröð nr. 3 sem er timburhús byggt árið 1971. Ein tveggja hesta stía og ein þriggja hesta stía (eldri reglugerð). Rúmgóð hnakkageymsla og hlaða er innaf. Smekkleg kaffistofa með skápaeiningu og lítil snyrting. Sameiginlegt stórt gerði er fyrir framan húsnæðið. Komin er hitaveita í húsið, heitt vatn á krönum og ofnum og hitalögn í ganginum á húsinu. Lóðahafar hesthúsa verða sjálfkrafa félagar í Félagi hesthúsaeigenda í Víðidal. Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf  GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is

Sýni 1 til 9 af 21