Álfhólsvegur 49, 200 Kópavogur

1 Herbergja, 24.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:17.900.000 KR.

Laus strax þessi vel skipulagða stúdíóíbúð. Sérmerkt bílastæði á lóð fyrir þessa eign. Frábær íbúð fyrir einstakling, námsmann og fl. Góð fjárfesting. Sameiginlegur inngangur. Íbúðin skiptist í forstofu, flísar, hengi, eldhúskrókur með nettri innréttingu, flísar eru á gólfi. Baðherbergi er flísalagt, sturta, handklæðaofn.  Alrými er parketlagt og bjart. Laus strax.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Dofrahella 2 B , 221 Hafnarfjörður

Herbergja, 118.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:33.700.000 KR.

Vandað Iðnaðar og geymsluhúsnæði að Dofrahellu nr. 2 B Hafnarfirði. Húsnæði verður afhent fullbúið að utan og innan með frágenginni lóð og fullúttekið. Lóð verður malbikuð og hitalögn verður fyrir framan hvert bil. Lóðin verður afgirt og rafmagnshlið verður inn á lóð. Hverjum eignarhluta fylgir sérafnotaréttur á lóð sem er beint á móti eignarhlutanum.  Að utan verður eignin fullbúin með útiljósum. Stór innkeyrsluhurð sem verður 3,0 x 4,0 metrar með rafmagnsmótor. Gluggar og gönguhurðir verða úr koltrefjaplasti. Gólf steypt og vélslípuð. Milliveggir með steinullareinangrun. Á neðri hæð innst verður snyrting með glugga, innrétting með skolvask. Við hliðina í sal verður kaffiaðstaða. Stigi á efri hæð sem verður með steyptri gólfplötu, gluggi verður í enda efri hæðar. Gólfflötur neðri hæðar er 80 fm og efri hæð er 37,7 fm.  Vsk. innskattskvöð verður á eigninni.  Hér er um að ræða vandað fullbúið geymsluhúsnæði/iðnaðarhúsnæði/dótakassi  á eftirsóttum ...

Hlíðarvegur 48, 200 Kópavogur

3 Herbergja, 64.50 m2 Fjölbýlishús, Verð:36.900.000 KR.

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara! 3JA HERB. ÍBÚÐ Á MIÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG FALLEGU ÚTSÝNI Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ Í KÓPAVOGI. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 64,5 fm. Um er að ræða íbúð á miðhæð steinsteyptu þríbýli, byggðu árið 1955. Íbúðin er með sérinngangi. Lítil verönd er framan við íbúðina. Gengið er inn í forstofu, inn af henni er hol og annað svefnherbergið er þar til hægri, beint inn af forstofunni er stofan. Baðherbergið er til vinstri og þar við hliðina er hitt svefnherbergið og eldhúsið. Geymsla íbúðarinnar er innan íbúðarinnar, en í kjallara er sameiginlegt þvottahús. Forstofa/hol: Parket á forstofu og hiti í gólfi, parket er á holi. Eldhús: Rúmgott með flísum á gólfi, hvítlökkuð nýleg innrétting og hiti í gólfi. Stofa: Björt og parketlögð. Svefnherbergin: Herbergið við innganginn er parketlagt með frönskum glugga, hitt herbergið er með gólfihita og flísum á gólfi. Baðherbergi: Flísalagt, innrétting með handlaug, ...

Leifsgata 7, 101 Reykjavík

2 Herbergja, 48.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:32.400.000 KR.

STÓRGLÆSILEG 2JA HERB. ÍBÚÐ Á ÞESSUM FRÁBÆRA STAÐ Í MIÐBÆNUM - 101 REYKJAVÍK. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 48,0 fm. Um er að ræða 2ja herb. íbúð í kjallara í steinsteyptu sjö íbúða fjölbýlishúsi byggðu árið 1933 á 300 fm sameiginlegri lóð. Íbúðin hefur verið endurnýjuð og eru innréttingar því fallegar og nýlegar. Gengið er inn í hol, beint inn af innganginum er baðherbergið og eldhúsið, en stofan er strax til hægri við inngang og svefnherbergið lengra inn af til hægri. Sér geymsla fylgir íbúðinni á sömu hæð og einnig vagna- og hjólageymsla ásam sameiginlegu þvottahúsi. Hol/gangur: Parket á gólfum og fatahengi. Eldhús: Parket á gólfi, nýleg innrétting með góðu skápaplássi og keramikhelluborð. Baðherbergi: Flísalagt, sér sturta og upphengt salerni. Svefnherbergið: Rúmgott með góðum fataskáp, parket á gólfi. Stofa: Björt með parketi á gólfi.  Geymsla: Með hillum, skráð 2,8 fm. - Nýtt parket er á allri íbúðinni nema baðherbergi sem ...

Þóroddsstaðir 15, 805 Selfoss

4 Herbergja, 105.20 m2 Sumarhús, Verð:37.900.000 KR.

FALLEGT SUMARHÚS ÁSAMT GESTAHÚSI SAMTALS UM 105 FM Á 7.400 FM EIGNARLANDI Á FRÁBÆRUM SRAÐ Í LANDI ÞÓRODDSSTAÐA Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPP, RÉTT SUNNAN VIÐ APAVATN. Aðeins um 10 km frá Laugavatni. - Bústaðurinn er rétt suð-vestan við Apavatn. Sumarhúsið er byggt árið 1999 en viðbygging og stofa árið 2004 samtals skráð 80,2 fm, en að auki er búið að smíða gestahús sem er 25 fm rétt fyrir aftan húsið. Heitur pottur er á veröndinni og geymsluskúr þar við hliðina. Vélagámur 14 fm með rafmangi fylgir með sem er góður fyrir tækjageymslu og verkfæri. Húsið er með varmadælu hitakerfi (vatn í vatn) varmadælan hitar einnig heita pottinn og litla ca. 3 fm geymslu á pallinu. Varmadælan mun einnig hita upp Gestahúsið. Pallar í kringum húsið eru yfir 100 fm. Lóðin er afgirt með girðingu og trjám allan hringinn. Samkvæmt skráningu þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 80,2 fm. Forstofa/Anddyri: Parketlagt með fatahengi. Stofur: Rúmgóðar með ...

Tranavogur 1, 104 Reykjavík

6 Herbergja, 286.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:98.000.000 KR.

EINSTÖK 668 FM BYGGINGARLÓÐ MEÐ ÁÆTLUN UM 1.540 FM BYGGINGARMAGNI Á VOGABYGGÐ SVÆÐI 3 Í REYKJAVÍK. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar í dag 286,0 fm. Um er að ræða Tranavog 1 sem er syðra horn Súðarvogs og Tranavogs. Lóðin tilheyrir Vogabyggð svæði 3 samkvæmt deiluskipulagi um blandaða byggð sem er á lokametrum hjá Reykjavíkurborg.  Samþykktar teikningar frá 1962 og 1976 af þriggja hæða húsi á lóðinni liggja fyrir. Þetta er gott tækifæri fyrir byggingaraðila á frábærum stað. Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skipogbygg/skjol/skipulagslysing-vogabyggd_-_midsvaedi-3.pdf http://lukrskjol.reykjavik.is/skipulagssja/upplysingar/DSK_PDF/Vogabyggd_2_09_02_2017.pdf  http://lukrskjol.reykjavik.is/skipulagssja/upplysingar/DSK_PDF/Vogabyggd_1_28_09_2017.pdf   

Hringbraut 113, 101 Reykjavík

2 Herbergja, 51.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:30.900.000 KR.

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara! BJÖRT OG FALLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ Á EFTIRSÓTTUM STAÐ - VESTURBÆR REYKJAVÍKUR. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 51,2 fm. Um er að ræða bjarta og fallega íbúð á 3.hæð ásamt sér geymlsu í kjallara í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 1943 á 2.387 fm sameiginlegri leigulóð. Íbúðin hefur verið endurnýjuð. Gengið er inn í forstofu/hol sem aðskilur vistarverur íbúðarinnar, strax til vinstri er opið eldhúsið en beint á móti inngangi er baðherbergið. Svefnherbergið er til vinstri við baðherbergið. Stofan er rúmgóð til hægri við inngang. Sameignlegt þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara ásamt vagna- og hjólageymslu. Forstofa/hol: Parket á gólfi og opið fatahengi. Eldhús: Opið í holið, falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi. Parket á gólfi. Stofa: Björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Svefnherbergi: Linoleum dúkur á gólfi, rúmgott og góður fataskápur. Baðherbergi: Nýlega tekið í gegn með máluðu gólfi og dúk á ...

Hlíðarvegur 48, 200 Kópavogur

2 Herbergja, 56.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:33.800.000 KR.

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara! 2JA HERB. ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ Í KÓPAVOGI. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 56,7 fm. Um er að ræða íbúð í kjallara í steinsteyptu þríbýli, byggðu árið 1955. Íbúðin er með sérinngangi. Lítil hellulögð stétt/verönd er framan við íbúðina. Gengið er inn í litla opna forstofu, inn af henni er hol, en þar er opið eldhúsið til vinstri, stofan er til hægri og er rúmgoitt svefnherbergið inn af henni. Baðhebergið er inn af stofunni, en það er rúmgott með sturtu. Gengið er inn í sameiginlegt þvottahús úr baðherberginu. Lóðin er sameiginleg, skráð 703 fm.  Forstofa/hol: Flísar eru á forstofugólfinu, þar er opið fatahengi, parket er á holinu. Eldhús: Parket á gólfi og hvít innrétting. Stofa: Björt og parketlögð. Svefnherbergið: Herbergið er parketlagt, tveir gluggar og fataskápur. Baðherbergi: Flísalagt, innrétting með handlaug, handklæðaofn og upphengt salerni, sturta. Þvottahús: Sameiginlegt inn af baðherberginu. Geymsluskúr: Góður ...

Hraunbær 26, 110 Reykjavík

2 Herbergja, 59.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:Tilboð

Tveggja herbergja íbúð á 1.hæð. Íbúðin er laus strax. Eignin þarfnast gagngerra endurbóta og standsetningar, öll gólfefni, innréttingar og gler er orðið lélegt. Óskað er eftir tilboði í eignina.  Íbúðin skiptist í hol, skápur. Stofa er parketlögð, útgangur er á svalir. Eldhús er með lélegri innréttingu. Herbergi er parketlagt, skápur. Baðherbergi er flísalagt, sturta, t.f. þvottavél.  Í kjallara er sameignlegt þvottahús, sér geymsla auk hefðbundinnar sameignar.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Sýni 1 til 9 af 32