Hólmatún 17, 225 Garðabær

4 Herbergja, 154.50 m2 Parhús, Verð:69.900.000 KR.

Fallegt parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á Álftanesi. Malarborin innkeyrsla, timbur verönd með skjólgirðingu. Opið leiksvæði fyrir aftan húsið. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi en lítið mál að bæta einu við í bílskúr sem innangengt er í.   Komið er inn í flísalagða forstofu, skápur. Eldhús er í alrými ásamt stofu og borðstofu, mikil lofthæð, vængjahurð er á verönd. Herbergjagangur er parketlagður. Verið er að flísaleggja þvottahúsgólf, þar er innangengt í bílskúr sem á eftir að klæða að hluta, innst í honum er búið að stúka af herbergi sem er með glugga. Á herbergjagangi er gert ráð fyrir fataskáp. Tvö parketlögð barnaherbergi. Hjónaherbergi er parketlagt, skápur. Baðherbergi er flísalagt, baðkar og sturta, innrétting. Hér er á ferðinni fallegt vel staðsett hús sem margir hafa beðið eftir. Allar nánari upplýsingar veitir, Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.

Sunnubraut 12, 370 Búðardalur

6 Herbergja, 199.40 m2 Einbýlishús, Verð:32.000.000 KR.

EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ AUKAÍBÚÐ Á NEÐRI HÆÐ Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 199,4 fm. Efri hæð 106,5 fm og neðri hæð 60,5 fm. Sjálfstæður bílskúr 32,4 fm með mikilli lofthæð.  Efri hæð: Forstofa með skápum og flísum á gólfi, gengið inn í rúmgott hol. Á hægri hönd er eldhús með eldri innréttingu, þvottahús og búr inn af eldhúsinu. Við hliðina á eldhúsinu er rúmgóð og björt stofa með hurð út á vestursvalir og hægt að ganga þaðan út í garð.Vinstra megin við holið er svefnherbergisgangur með 3 herbergjum, baðherbergi og holi. Neðri hæð: Komið er inn í hol. Á hægri hönd er stofa og 1 svefnherbergi. Á vinstri hönd er baðherbergi og eldhús. Geymsla er í íbúðinni. Húsaleigutekjur geta verið á íbúðinni á neðri hæðinni. Að sögn eiganda var húsið var málað að utan 2018 og þak er í fínu standi.  Lóðin er ...

Austurhóp 7, 240 Grindavík

4 Herbergja, 165.10 m2 Einbýlishús, Verð:48.500.000 KR.

Einbýlishús á einni hæð ásmt bílskúr. Húsið er skráð 116,9 m2 og bílskúr 48,2 m2, alls skráð 165,1 m2  skv. Þjóðskrá. Húsið er steinhús byggt árið 2008. Húsið er einangrað og klætt að utan með hvítri klæðningu. Hellulögð innkeyrsla og sólpallur framan við hús. Bílskúr innréttaður sem íbúð og er í útleigu.  Lýsing:  Forstofa flísalögð, dyr inn í bílskúr úr forstofu.  Hol og stofa með samfeldu parketi á gólfum, útg. úr stofu á stóra timburverönd.  Eldhús flísalagt, falleg hvít innrétting og borðkrókur.  Þrjú svefnherbergi með parketi og skápum.  Baðherbergi flísalagt á gólfi og veggum,  baðkar og innrétting við vask.  Bílskúr er innréttaður sem íbúð.  Uppl. veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast. á Höfða s. 8927798  runolfur@hofdi.is

Lækjasmári 68, 201 Kópavogur

5 Herbergja, 121.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:53.700.000 KR.

4 HERB. 121,4 FM BJÖRT OG FALLEG ÍBÚÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ Í KÓPAVOGI - SÉRINNGANGUR. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 121.4 fm. Um er að ræða bjarta og fallega íbúð sem nýlega var tekin í gegn á 2.hæð og risi í steinsteyptu fjölbýlishúsi með kjallara byggðu árið 1996. Íbúðin er skráð 104,8 fm., sér stæði í bílskýli 12,0 fm. og 4,6 fm. geymsla í kjallara hússins. Gengið er inn í forstofu með fataskáp, inn af forstofunni er hol, þar strax til vinstri er eldhúsið sem er opið inn í holið, þvottahúsið er inn af eldhúsinu. Gestasnyrting er í holinu og stigi upp á rishæðinu, stofan og borðstofan eru rúmgóðar beint inn af holinu. Útgengt er út á svalir stofunni og snúa þær í suður. Svefnálman er á efri hæðinni, þar eru þrjú svefnherbergi ásamt baðherbergi, en hjónherbergið er mjög ...

Stórhöfði 21, 110 Reykjavík

0 Herbergja, 416.70 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð

Til leigu Glæsilegt skrifstofuhúsnæði í vönduðu húsi á eftirsóttum stað. Um er að ræða 416,7 fm skrifstofu á 3.hæð í vönduðu lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan og því viðhaldslítið. Sameign er snyrtileg. Að innan er eignin sérlega vönduð og vel skipulögð. Eignin er í útleigu.  Óskað er eftir tilboði í leigu. Ekki er vsk innskattskvöð á eigninni. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Dagverðarnes 44, 311 Borgarbyggð

3 Herbergja, 52.10 m2 Sumarhús, Verð:21.500.000 KR.

Sumarhús á frábærum útsýnisstað í landi Dagverðarness í Skorradal, einu vinsælasta sumarhúsasvæði landsins. Lóðin er 2.528 m2 eignalóð með miklum trjágróðri. Húsið er skráð 52,1 fm. skv. Þjóðskrá, auk útigeymslu og svefnlofts sem ekki er skráð í fermetratölu. Húsið er timburhús byggt árið 1994. Húsið er hitað upp með rafmagnskyndingu (hringrásarkerfi)  og heitt vatn er frá rafmagnstúbu. Undirstöður eru staurar.  Stór timburverönd er við húsið með geysifögru útsýni yfir Skorradalsvatn og vestur á Snæfellsjökul. Svæðið er lokað með öryggishliði.   Lýsing:  Húsið skiptist í forstofu og gang, stofu með eldhúskrók, baðherbergi með sturtu og eitt stórt svefnherbergi ( var áður tvö herbergi). Stigi úr forstofu upp á svefnloft sem er panelklætt.  Útgengt úr stofu á verönd. Húsið er panelklætt að innan og viðargólfborð eru á gólfum.  Uppl. veitir Runólfur viðsk.fr. lögg.fast á Höfða  s. 8927798  runolfur@hofdi.is

Bogatröð 1, 235 Keflavíkurflugvöllur

0 Herbergja, 1,501.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:285.000.000 KR.

Vel staðsett stálgrindarhús mörgum innkeyrsluhurðum. Húsið er klætt með litaðri báru. Húsið stendur á 8592 fm lóð skammt frá Keflavíkurflugvelli, mikið útipláss. Í eigninni er hefur verið rekin bílalega. Eignin er laus strax, til sölu eða leigu,.  Um er að ræða fjögur hús sem liggja saman og mynda eina heild, lítð mál er að skipta eigninni í 2 til fjóra hluta. Í norður enda er móttaka og skrifstofur ásamt starfsmanna aðstöðu og fleira, þar fyrir aftan er stór salur mikið endurnýjaður með epoxý á gólfi og innkeyrsluhurð. Í næstu þremur einingum eru hurðir í sitthvorum enda og mikil lofthæð, lítið mál að keyra rútum inn ef því er að skipta, þar hefur m.a. verið aðstaða fyrirþrif og verkstæði ásamt dekkjaverkstæði og geymslum fyrir bílaleiguna. Mikil lofthæð og stórar hurðir eru á húsnum. Hægt er að keyra í gegnum hluta hússins eins ...

Hnoðravellir 29, 221 Hafnarfjörður

4 Herbergja, 183.10 m2 Raðhús, Verð:77.500.000 KR.

Laust strax, lyklar á skrifstofu. Fallegt fullbúið raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er fullbúið að utan og innan, búið er að tyrfa lóð og jarðvegsskipta og setja möl í innkeyrslu.  Skipti eru möguleg á ódýrari eign, bjóddu þína íbúð uppí. Komið er inn í flísalagða forstofu, skápur, innangengt er í flísalagðan bílskúr, geymsluloft er í bílskúr. Stofa er flísalögð, upptekin loft. Eldhús er fallegt, opið við stofu. Sjónvarpsstofa er parketlögð. Þrjú parketlögð herbergi með skápum. Baðherbergi er flísalagt, sturta og baðkar, innrétting. Sér þvottahús með stóru geymslulofti.  Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-  

Álfholt 2, 220 Hafnarfjörður

3 Herbergja, 93.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:37.900.000 KR.

**Laus strax hægt að skoða strax í dag hringdu í s: 895 3000, Ásmundur Skeggjason lögg.fasteignasali ** Falleg og vel skipulögð 3ja herb.  íbúð á 3.hæð á þessum eftirsótta útsýnisstað. Íbúðin er laus strax. Nýlega viðgert og málað hús að utan. Stórar svalir. Sér þvottahús er í íbúð og geymsla í kjallara auk hefðbundinnar sameignar.  Komið er inn í parketlagt hol. Eldhús er með snyrtilegri eldri innréttingu, fallegt útsýni. Stofa er parketlögð, útsýnisgluggar, útgangur er á rúmgóðar svalir. Tvö dúklögð svefnherbergi, skápur er í herbergjum. Baðherbergi er flísalagt, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting.  Íbúðin er laus strax, svo þú getur byrjað að flytja. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-