Skógarás 13, 110 Reykjavík

2 Herbergja, 72.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:51.000.000 KR.

Höfði fasteignasala og Þórarinn Friðriksson lögg. fasteignasali s. 844-6353, thorarinn@hofdi.is kynna: Virkilega fallega 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sólpalli. Lýsing: Stofan er með nýlegu parketi á gólfum, útgengt úr stofu á góðan pall sem snýr í vestur. Eldhúsið er opið til móts við stofu, með nýlegri háglans hvítri innréttingu. Herbergið er með flísum á gólfi og fínu skápaplássi. Baðherbergi er með nýlegum flísum á gólfi og flísalagt er í sturtuaðstöðunni, tengi fyrir þvottavél er á baði. Sérgeymsla fylgir íbúð. Húsið lítur mjög vel út að utan og var tekið í gegn sumarið 2022, m.a. skipt um járn á þaki, þaklugga og þakkant ásamt múrviðgerðum og málun, nýlegir gluggar á bakhlið. Að innan lítur íbúðin vel út og nýleg eldhúsinnrétting og gólfefni á stofu og eldhúsi. Höfði fasteignasala og Þórarinn Friðriksson lögg. fasteignasali s. 844-6353, thorarinn@hofdi.is 

Byggðarendi 6, 108 Reykjavík

11 Herbergja, 331.50 m2 Einbýlishús, Verð:170.000.000 KR.

Einbýlishús á tveimur hæðum við Byggðarenda í Reykjavík., Búið er að innrétta 7 íbúðar einingar í húsinu. Húsið er nú skráð sem sambýli og er það skráð  331,5 m2 skv. Þjóðskrá.  Húsið er byggt árið 1973 og hefur verið klætt að utan með litaðri álklæðningu. Eignin er laus strax. Lýsing: Inngangur á neðri hæð hússins. Hæðin skiptist í hol og þrjú íbúðarrými sem eru öll með sér inngangi. Á hæðinni er svo þvotthús og lagnarými. Íbúðarrýmin eru með eldhúsinnrétingu og snyrtingu. "Linoleum" dúkur og flísar á gólfum. Stigi í holi á efri hæð.   Efri hæð: Hæðin skiptist í stigapall/gang og snyrtingu innaf holi. á hæðinni eru fjögur íbúðarrými með eldhúsinnréttingu og snyrtingu. "Linoleum" dúkur á flísar á gólfum.  Hellulagt plan er framan vi húsið og sólpallur út af íbúðarrými á efri hæð. Kjörin eign til útleigu og sem fjárfesting.  Seljandi eignarinnar hefur ekki búið ...

Hraungata 10, 210 Garðabær

7 Herbergja, 345.20 m2 Einbýlishús, Verð:249.900.000 KR.

Einkar glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum fyrir neðan götu á þessum eftirsótta stað í Urriðaholti í Garðabæ. Á jarðhæð er 120 fm íbúðarrými sem nýta má sem sér íbúð og eða sem hluta af húsi. Hér er gott að búa og stutt í gunn og leikskóla og alla helstu þjónustu. Gólfsíðir útsýnisgluggar, stórar verandir og mikil lofthæð og fleira setja sterkan svip á þessa glæsilegu eign. Hellulögð innkeyrsla, rafmagnshleðsustöð fylgir. Hiti er í innkeyrslu og tröppum niður í garð. Skipti eru möguleg á ódýrari eign. Hringdu núna og bókaðu tíma í einkaskoðun hjá Ásmundi Skeggjasyni fasteignasala, S 8953000.- as@hofdi.is Komið er inn í rúmgóða forstofu, skápur. Innangengt er í bílskúr með epoxý á gólfi. Gesta snyrting er flísalögð, sturta. Eldhús er með fallegri innréttingu, stór eyja með graníti frá S Helgasyni, spanhelluborð í yfirstærð. Stofa og borðstofa með fallegu útsýni, rennihurð ...

Kvennagönguhólar 6-15 , 803 Selfoss

Herbergja, 0.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:Tilboð

Glæsilegar lóðir á eftirsóttum stað í Grímsnesi. Verð er kr.3.000.000. á hvern hektara. Lóðir 3-5-6-8-10 eru til. Lóðirnar eru með vegi að lóðarmörkum. Hér er um að ræða góðar lóðir sem henta þeim sem vilja byggja sér bústað á fögrum stað í Grímsnesinu. Stærð lóða 0,6 - 1 ha. Lóðaruppdráttur er á skrifstofu Höfða. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is S: 895 3000.-

Urriðalækur 24, 800 Selfoss

5 Herbergja, 153.60 m2 Einbýlishús, Verð:85.900.000 KR.

GLÆSILEGT - NÝLEGT EINBÝLI Á EINNI HÆÐ MEÐ STÓRUM BÍLSKÚR Á EFTIRSÓTTUM STAÐ Á SELFOSSI. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 153,6 fm. Um er að ræða timburhús með álklæðningu á einni hæð, byggt árið 2019. Góð verönd er fyrir framan húsið sem snýr í suðvestur og búið er að tyrfa lóðina. Gengið er inn í forstofu, þar til vinstri eru góðir fataskápar. Úr forstofunni er gangur sem liggur inn að stofunni og eldhúsinu sem er opið í stofuna. Eitt svefnherbergi er til vinstri í ganginum og þvottahús til hægri. Afmarkað sjónvarpshol er við hliðina á stofunni. Hjónaherbergið og þriðja svefnherbergið er við sjónvarpsholið með baðherbergið á milli. Bílskúrinn er einstakur, mjög stór skráður 45,0 fm.   Forstofa/gangur: Parket á gólfum og góðir fataskápar. Stofur: Bjartar og rúmgóðar með parketi á gólfum, fallegt útsýni niður að Ölfúsá og Ingólfsfjalli, útgegnt út í bakgarðinn. Eldhús: Falleg innrétting með góðu ...

Naustabryggja 28, 110 Reykjavík

8 Herbergja, 227.20 m2 Raðhús, Verð:124.900.000 KR.

GLÆSILEGT FJÖLSKYLDUVÆNT ENDARAÐHÚS Á ÞREMUR HÆÐUM OG TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR Á ÞESSUM EFTIRSÓTTA STAÐ Í BRYGGJUHVERFINU.  Um er að ræða endaraðhús á þremur hæðum byggt árið 1999 með sér íbúðarherbergi á jarðhæð, tvöföldum 40,7 fm bílskúr, sólskála, afgirtri verönd og stórum suður svölum ásamt minni svölum á efstu hæðinni. Á efstu hæðinni eru fjögur góð svefnherbergi og baðherbergi. Á miðhæðinni er mjög rúmgott eldhús þar sem útgengt er út á stórar suður svalir, tvær stofur og borðstofa. Á jarðhæðinni er íbúðarherbergi, anddyri og baðherbergi, innangengt er inn í bílskúrinn og þvottaaðstöðuna. Einnig er útgengt út í sólstofuna og veröndina. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 227,2 fm.   Forstofa/anddyri: Flísalagt með fatahengi, innangengt í bílskúrinn og salernið á jarðhæðinni, einnig er útgengi út í sólskálann og veröndina. Íbúðarherbergi á jarðhæð: Stórt herbergi með parketi á gólfi, eldhúskrókur inn af og innangengt í bílskúrinn og ...

Bollagarðar 103, 170 Seltjarnarnes

7 Herbergja, 222.70 m2 Einbýlishús, Verð:180.000.000 KR.

EINSTAKT, GLÆSILEGT EINBÝLI Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR Á EFTIRSÓTTUM STAÐ - 170 SELTJARNARNESI. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 214,7 fm. Fyrirhugað fasteignamat 2023 er kr. 127.900.000,- Um er að ræða steypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, byggt árið 1991 á glæsilegri lóð með skjólgóðum sólpöllum til suðvesturs. Gengið er inn rúmgóða forstofu sem ekki er skráð á teikningu (um 8 fm.) og því ekki inn í upppgefinni heildarfermetratölu eignarinnar. Úr henni er gengið inn rúmgóðan gang með gestasnyrtingu sem liggur inn að stofunum, stiganum upp á efri hæðina og eldhúsinu sem er þar til hægri, mjög skemmtilegt með góðu fjölskyldurými, þvottahúsið er inn af eldhúsrýminu. Stofurnar eru bjartar og glæsilegar, mjög rúmgóðar og er hægt að ganga út í garðinn úr borðstofunni. Stiginn upp á efri hæðina er breiður og góður og opinn í stournar. Á efri ...

Kelduhvammur 22, 220 Hafnarfjörður

3 Herbergja, 94.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:59.900.000 KR.

Gullfalleg og vel skipulögð þriggja herbergja 94,6 m2 íbúð með sér inngangi, sér þvottahúsi og sér afgirtum garði. Íbúðin er laus strax. Nýtt parket er á gólfum, nýjar innihurðir, ný innrétting er í eldhúsi, íbúðin er nýmáluð. Hringdu núna og bókaðu tíma í einkaskoðun hjá Ásmundi Skeggjasyni fasteignasala, as@hofdi.is, Gsm 895 3000.- Komið er inn í flísalagða forstofu um sér inngang. Hol er parketlagt. Hjónaherbergi er parketlagt, skápur á heilum vegg. Þvottahús er flísalagt. Stórt barnaherbergi er parketlagt. Baðherbergi er flísalagt, baðkar, innrétting. Eldhús er opið við stofu sem er parketlgt. Falleg innrétting. Vönduð AEG tæki. Úr stofu er hurð út á steyptar grill suður svalir og þaðan áfram niður í sér garð með skjólveggjum. Í kjallara er sér geymsla auk hefðbundinnar sameignar.  Allar nánri upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason as@hofdi.is, gsm 895 3000.-   

Maríubaugur 135, 113 Reykjavík

3 Herbergja, 96.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:59.900.000 KR.

BJÖRT OG FALLEG 3JA HERB. ÚTSÝNISÍBÚÐ MEÐ SUÐURSVÖLUM Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ - 113 REYKJAVÍK. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 96,4 fm. Um er að ræða bjarta og fallega íbúð á 2. hæð (gengið eina hæð upp frá jarðhæð) í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 2002. Aðeins tvær aðrar íbúðir eru í stigaganginum. Gengið er inn í hol (forstofu) en þar strax til hægri er eldhúsið, þvottahúsið og geymslan er inn af eldhúsinu. Beint á móti inngangi er Hjónaherbergið og er baðherbergið þar við hliðina. Til vinstri við inngang er gengið inn af  og í mjög rúmgóða stofu og borðstofu, annað rúmgott herbergi er inn af borðstofunni. Mikið og gott útsýni er úr stofunni. Útgengt er út á suður svalir úr eldhúsinu. Á jarðhæð er sameiginleg vagna- og hjólageymsla og lítil sameiginleg geymsla. Forstofa/hol: Parket á gólfi og góður fataskápur. Eldhús: Falleg viðar ...

Sýni 1 til 9 af 33